Endurhönnuð húsgögn með KABRIC.

Ef þig langar í skapandi en ekki of viðamikið verkefni mælum við með því að nota KABRIC á húsgögn sem væri gaman að hressa aðeins upp á. Ítarlegri leiðbeiningar og hugmyndir neðan

Svona er ferlið

  1. Áður en þú notar KABRIC þarf að hreinsa og slípa yfirborðsfletina og grunna þá
  2. Berðu eina umferð af KABRIC á til að fá góðan grunn
  3. Pússaðu niður misfellur og brúnir áður en þú berð á aðra umferð
  4. Berðu eitt lag enn („millilag“) af KABRIC á brúnirnar og í hornin til að hafa allt sallafínt áður en síðasta umferðin fer á
  5. Milli umferða þarf alltaf að pússa brúnir og horn með sandpappír til að mýkja og slétta
  6. Berðu þriðju umferðina af KABRIC á. Í þessari umferð þarf ekki að hafa áhyggjur af brúnum og hornum heldur fyrst og fremst að gæta þess að skapa fallegan lokafrágang
  7. Pússaðu yfirborðið svo það verði fallegt og mjúkt viðkomu og berðu að lokum á tvær umferðir af möttu lakki