Eyrarvegur

Flügger litir

Eyrarvegur 38
800 Selfoss
Ísland
63.933557 -21.013696

Opnunartími

Lau: 10-15
Mán-fös: 8-18
Sun: Lokað

Verslun Selfossi

Velkomin í Flügger liti Selfossi.

Við erum eina sérverslunin með málningu á Suðurlandi. Hjá okkur færðu faglega ráðgjöf um öll málningarverkefni, stór og smá. Við gefum góð ráð varðandi liti og litasamsetningar, efnisval og allt annað sem máli skiptir.

Hjá okkur er heitt á könnunni og gott að tylla sér og líta í blað.