Grá mappa

Hér má finna ráðleggingar um vinnuaðferðir, ásamt tækni- og öryggisblöðum fyrir allar okkar vörur.

Í Gráu möppunni finnið þið málningaraðferðir, tækniblöð og öryggisblöð fyrir allar framleiðsluvörur okkar. Í möppunni eru einnig upplýsingar og fyrirvarar auk stuttrar kynningar um málningarkerfið. Undir "Hjálp" finnið þið skilgreiningar og útskýringar á hugtökum sem snerta málarafagið. 

Leitið eftir margvíslegum notkunarmöguleikum með vörum okkar - við tökum mið af byggingarhlutum, aðferðum, undirlagi, viðhaldi o.s.frv.

Hafið endilega samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna varðandi Gráu möppuna.